Loftstýringar

Loftstýringar

Vörukaup flytja inn loft og rafmagnsstýringar á flestar gerðir af lokum í samvinnu við CEON AB í Svíþjóð.

Loftstýringar


Vörukaup eiga á lager loftstýringar (aktúatora), einvirka með gormum (Single acting with spring return) og tvívirka (Double acting).

Við erum með tvær gerðir af loftstýringum í boði fyrir viðskiptavini; Venjulegir ál-aktúatorar sem henta í flestar aðstæður þar sem tæring er lítil.  Síðan bjóðum við upp á "offshore" línu, en þeir aktúatorar eru XYLAN húðaðir og með 316-ryðfrítt stál í spindli.  Xylan vörn ver yfirborðið gegn núningi og þykir góð vörn gegn tæringu.  

Við bjóðum upp á alla nauðsynlega aukahluti með stýringunum, eins og stöðurofa, segulloka o.s.frv.

Endilega leitið til sölumanna Vörukaupa fyrir frekari upplýsingar í síma 561-2666 Staðsetning

Lambhagavegi 5

113 Reykjavík

Sími 516-2600
vorukaup@vorukaup.is

 

Opnunartími

Mánudaga - Fimtudaga

08:00 - 17:00


Föstudaga
08:00 - 16:00
Framrskarandi fyrirtki 2017-2020